Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

TD I-Series

iSeries 13" og 16"

TD I-Series er tjáskiptatölva með augnstýringu sem keyrir á Windows stýrikerfi og getur talað íslensku. Er hönnuð fyrir einstaklinga með sjúkdóma eins og CP lömun, Rett heilkenni eða MND taugasjúkdóm. Kemur í tveim skjástærðum 13" og 16" og er með möguleika fyrir rofabúnað. I-series er sérsmíðuð frá grunni til að gera fólki með fötlun kleift að hafa samskipti og auka sjálfstæði þeirra með augnstýringu ásamt öðrum tegundum af rofabúnaði.

Panta þjónusturáðgjöf
TD I-13 / TD I-16

Fylgihlutir

  • I-13 eða I-16
  • Stillanlegur botn
  • Hleðslutæki
  • Festing á bakhlið til að nota með Rehadapt
  • Bólstruð ferðataska
  • Leiðbeiningar til að koma þér á stað
  • Þjálfunarkort
  • Handbók
  • 3 ára ábyrgð*

Tæknilýsing

  • Skjástærð: 13.3" eða 15.6"
  • Stærð:  343 x 241 x 81 mm
  • Þyngd: 2,3 kg
  • Stýrikerfi: Microsoft Windows 10 Pro 64-Bit
  • Myndavél: 8mp og 2mp
  • Innrauður sendir: möguleiki á að nota sem fjarstýringu
  • Intel Core i5-7300U
  • Minni: 8 GB
  • Drif: 256 Gb
  • Tengi: 2x USB 3.0, 2x 3,5mm rofatengi og 1x 3.5mm tengi f. heyrnatól
  • Rafhlaða: Allt að 8 klst m.v. hefðbundna notkun
  • Hleðslutími: Allt að 4,4 klst
I-Series 16" og 13" skjá

Ábyrgðarskilmálar

Upplýsingar um TD Care

Öll Tobii Dynavox tæki eru með framleiðsluábyrgð í þrjú ár. TD iSeries inniheldur einnig TD Care, sem er framlenging á ábyrgð framleiðanda og býður upp á óviðjafnanlega vernd í öllum aðstæðum, þar á meðal ótakmarkaðar tjónakröfur fyrir slysni á ári á tækinu sjálfu, rafhlöðum og jafnvel hleðslutæki. Aðeins er hægt að kaupa og framlengja TD Care þegar tækið er keypt.

FRÆÐSLU OG KYNNINGARMYNDBÖND

Hrönn Birgisdóttir

Sérfræðingur / iðjuþjálfi Velferð og ráðgjöf

Aníta Jóhannesardóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um tjáskiptalausnir og umhverfisstjórnun