Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Tjáskiptalausnir og umhverfisstjórnun

Tjáskiptalausnir og umhverfisstjórnun

Við bjóðum upp á fjölbreyttan tæknibúnað til tjáskipta frá sænska fyrirtækinu Tobii Dynavox. Þeir hafa búið til öflugan hugbúnað sem getur nýtt sér íslensku raddirnar okkar sem gerir notandanum kleift að tjá sig með tali. Umhverfisstjórnun gerir fólki kleift að fjarstýra tækjum t.d. halla rúminu sínu, kveikja og slökkva á ljósum, opna og loka hurðum, stjórna símum og tölvum.

TD i-110

TD i-110 er nýjasta útgáfan af tjáskiptatölvu sem keyrir á Windows stýrikerfi og getur talað íslensku.

Innifalið í þjónustu
  • Sterkbyggð og hraðvirk
  • Öflugir hátalarar
  • Rafhlaða endist í allt að 10 klst
  • Tengi fyrir rofabúnað
  • Fjöldi aukahluta í boði
Nánar

TD I-Series

I-Series er tjáskiptatölva með augnstýringu sem keyrir á Windows stýrikerfi og getur talað íslensku.

Helstu eiginleikar:
  • Augnstýring með snertiskjá
  • Sterkbyggð og hraðvirk
  • Öflugir hátalarar
  • Auka skjár fyrir framan tölvu
  • Fjöldi aukahluta í boði
Nánar

TD Pilot

TD Pilot er hannað fyrir einstaklinga sem nota augnstýringu og opnar nýjan heim að mikilvægum forritum til samskipta, fræðslu og fleira.

Helstu eiginleikar:
  • Augnstýring með snertiskjá
  • Sterkbyggð og hraðvirk
  • Aðgengi að iPadOS
  • Létt og meðfærileg
Nánar

Hugbúnaður

Öryggismiðstöðin býður upp á úrval af sérhæfðum hugbúnaði til tjáskipta og þjálfunar sem byggja á táknmyndum, texta og tali

Helstu forrit
  • TD Snap
  • Communicator 5
  • Boardmaker 7
  • Look to Learn
  • Magic EyeFX
Nánar

Armar og festingar

Armar og festingar frá Rehadapt eru sérhæfðar lausnir til að festa og staðsetja ýmsan viðkvæman búnað með öruggum hætti.

Helstu lausnir:
  • Armur á hjólastól
  • Gólfstandur á hjólum
  • Standur á borð
  • Veggfestur armur
  • Festingar fyrir rofabúnað
Nánar