Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

MEMO Planner

Skipulags- og minnisdagatal

MEMO Planner er skipulags- og minnisdagatal sem er notendavænt og aðgengilegt fyrir fjölbreyttan hóp einstaklinga. Búnaðurinn gefur góða yfirsýn yfir viðburði dagsins. MEMO Planner styður við minni, skipulag og sjálfstæði notenda með því að viðhalda daglegum venjum og vera virkur í daglegu lífi. MEMO Planner hjálpar einstaklingnum að viðhalda daglegum venjum og virkni í daglegu lífi. Stuðlar að sjálfstæði og betri lífsgæði. Getur stutt við aðstandendur, veitt öryggi og ánægju með að stuðla að því að viðkomandi geti lifað með sjálfstæði og virðingu að leiðarljósi. 

Panta þjónusturáðgjöf
MEMO Planner - Skipulags- og minnisdagatal

MEMO Planner er skipulags- og minnisdagtal sem er ætlað að styðja við þá sem þurfa aukin stuðning varðandi tíma, minni og skipulag með sjónrænu viðmóti. 

  • MEMO Planner er skilgreint sem hjálpartæki til að bæta tímaskynjun og tímastjórnun
  • Eykur sjálfstæði notenda ásamt því að auðvelda skipulag fyrir notenda og stuðningsaðila
  • Getur dregið úr streitu og bætir lífsgæði fólks
  • Búnaðurinn er auðveldur í notkun og einfalt að aðlaga að hverjum og einum
  • Sýnir upplýsingar um dagsetningu og tíma ásamt viðburðum dagsins sem eru settir fram með skýrum hætti. 
  • Fjölskyldumeðlimir eða umönnunaraðilar geta hjálpað til við að halda MEMO Planner uppfærðu í gegnum myAbilia.com
  • Búnaðurinn er skilgreindur sem tæknilegt hjálpartæki í flokki I fyrir fólk með fötlun og er í samræmi við reglugerð (ESB) 2017/745 - MDR.

MEMO Planner getur hjálpað einstaklingum sem eiga í erfiðleikum með:

  • Að viðhalda daglegri rútínu
  • Áttun
  • Að átta sig á hvort það er dagur eða nótt
  • Að muna eftir viðburðum

Meðal skjólstæðingshópa er fólk á öllum aldri. Getur hentað fólki með einhverfu, ADHD/ADD, námsörðugleika, heilabilun og heilablóðfall með heilaskaða.

Mögulegt er að sækja um niðurgreiðslu til Sjúkratrygginga Íslands.

Fræðslu- og kynningarmyndbönd

Aníta Jóhannesardóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferð og ráðgjöf

Ólafía Ragnarsdóttir

Ráðgjöf og sala / sjúkraliði Velferð og ráðgjöf

Pantaðu tíma í ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um minnistækni