Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Hjúkrunarrúm

Image 3

Image 3 er rafknúið hjúkrunarrúm sem hefur bæði hlýlegt viðmót og virðir þær ströngu kröfur öryggis- og sótthreinsikröfur sem gerðar eru inn á heilbrigðisstofnunum. Hjúkrunarrúmið er til í Bariatric útgáfu sem tekur 320 kg eða þvottahæfu viðmóti sem er hannað frá grunni fyrir sérstakar sjúkrahúsþvottavélar. Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar.

Panta þjónusturáðgjöf
Image 3

Image 3 hjúkrunarrúmið hefur hlýlegt viðmót og býður upp á fjölbreytta möguleika fyrir bæði heilbrigðisstarfsfólk og notendur. Hliðargrindurnar eru tvískiptar og hægt að stilla hæðina á þeim í fjórum mismunandi stöðum. Image 3 er með þrjár hæðar stillanlega stöður til að mæta mismunandi þörfum;

  • Skoðunarstaða (80 cm): Veitir starfsfólki sem sinnir aðhlynningu góðar vinnuvistfræðilega stöðu og gott aðgengi fyrir þrif og sótthreinsun
  • Virk staða (40 cm): með aðra hliðargrindina uppi, styður við hreyfingu notenda við að standa upp eða setjast niður með öryggi
  • Lág staða (28 cm): þá er rúmið í lægstu stöðu og veitir öryggi fyrir þann sem sefur og dregur verulega úr meiðslum ef viðkomandi skyldi detta úr rúminu.

Image 3 Þvottahæf útgáfa

Þessi útgáfa af hjúkrunarrúminu er ætluð fyrir sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir sem nota sjálfvirkar sjúkrahúsþvottavélar til að sótthreinsa rúmin. Rúmið er sérstaklega hannað með ákveðni tækni til að þola reglulegan þvott.

Bariatric útgáfa

Eingöngu í boði með heilum hliðargrindum og 100 cm dýnubreidd.

Bariatric Image 3 XXL

Þessi útgáfa af hjúkrunarrúminu er hannað fyrir offitusjúklinga sem eru að leita að þægilegu, hagnýtu og öruggu rúmi. Helsti kosturinn er að rúmið þolir allt að 320kg og er breiðara en hefðbundin sjúkrarúm.

Myndbönd

Aníta Jóhannesardóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferð og ráðgjöf

Panta ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar.