TD i-110 er nýjasta útgáfan af tjáskiptatölvu sem keyrir á Windows stýrikerfi og getur talað íslensku. Hentar fjölbreyttum hóp einstaklinga m.a. með einhverfu og þeir sem eiga erfitt með tal. Kemur með snertiskjá og möguleika á tengi fyrir rofabúnað. Er hönnuð fyrir að vera á ferðinni og fylgja notendanum í gegnum lífið. Með öllum tölvum fylgir TD Snap á íslensku
Öll Tobii Dynavox tæki eru með framleiðsluábyrgð í þrjú ár. TD I-110 inniheldur einnig TD Care, sem er framlenging á ábyrgð framleiðanda og býður upp á óviðjafnanlega vernd í öllum aðstæðum, þar á meðal ótakmarkaðar tjónakröfur fyrir slysni á ári á tækinu sjálfu, rafhlöðum og jafnvel hleðslutæki. Aðeins er hægt að kaupa og framlengja TD Care þegar tækið er keypt.
Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um tjáskiptalausnir og umhverfisstjórnun
Eða hringdu í síma
570 2400