Ný kynslóð skynjara sem eykur öryggi með ópersónugreinanlegri vöktun. Lögð er áhersla á að draga úr byltum með framvirkum forvörnum sem skynjarinn býður upp á. Hentar bæði fyrir skipulögð innlit og til að bregðast við óvæntum atvikum. Dregur úr þörf á því að starfsfólk þurfi að kíkja inn í herbergi á næturnar, skjólstæðingar sofa betur og líður betur. Betri nýting á fjármagni og mannauð ásamt því að veita betri þjónustu með virðingu fyrir skjólstæðingnum að leiðarljósi.
Markmiðið er fyrst og fremst að veita frammúrskarandi þjónustu með virðingu fyrir skjólstæðingnum að leiðarljósi og að persónuleg mörk séu virt. Stafræn innlit veitir betri nýtingu á fjármagni og mannauð. RoomMate búnaðurinn styður stafræna umbreytingu og hefur í för með sér margvíslegan ávinning:
Fyrir skjólstæðinga
Fyrir starfsfólk
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um sjúkrakallkerfi.
Eða hringdu í síma
570 2400