Markmiðið með sjúkrakallkerfi er fyrst og fremst að auka öryggi skjólstæðinga og starfsfólks, efla lífsgæði og bæta samskipti og þjónustu.
Samþætting er lykilatriðið með Intercall Touch. Allar vörur hafa verið hannaðar til að vinna saman og eiga samskipti við aðra tækni. Kerfið býður upp á heildarlausn fyrir fjölbreyttan notendahóp. Auðvelt er að skala kerfið upp og bæta við einingum eftir þörfum. Möguleiki er að hafa kerfið með eða án tals ásamt fjölbreyttum endabúnaði.
Skýrslur og úrvinnsla
Allar aðgerðir í kerfinu vistast og hægt er að nálgast þær um venjulegan netvafra.Upplýsingar úr kerfinu til frekari úrvinnslu má nálgast á tvo vegu.
- 1.Windows Call Managment Software (CMS)
- 2.Með fjartengingu um Intecall Skýja þjónustu sem þarf að greiða aukalega fyrir.