Öryggismiðstöðin býður öryggishnappa sem virka innan veggja heimilis. Ef alvarleg atvik eiga sér stað virkjar hnappurinn talsamband við sérþjálfaða öryggisverði sem bregðast skjótt við.
Við sinnum útkallsþjónustu á skilgreindum svæðum á landinu.
Val er um öryggishnapp í hálsmeni, armbandi eða fallhnapp í hálsól
Öryggishnappurinn tengist kalltæki sem inniheldur SIM-kort og er vaktað af stjórnstöð allan sólarhringinn.
Hefðbundin öryggishnappur um úlnlið
Hefðbundinn öryggishnappur í hálsól.
Möguleiki er að fá öryggishnapp með fallgreiningu. Öryggishnappurinn sendir sjálfkrafa boð ef notandi dettur og liggur hreyfingarlaus í a.m.k. 25 sekúndur.
Hægt er að kaupa skarthnapp aukalega.
Hægt er að bæta við reykskynjara gegn vægu gjaldi.
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um öryggishnappa.
Eða hringdu í síma
570 2400