Aðhlynning sjúklinga sem geta ekki hjálpað sér sjálfir er krefjandi fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Störf eins og að skipta um rúmföt, sinna húðumhirðu og viðhalda almennu hreinlæti hjá sjúklingum krefst líkamlegrar áreynslu hjá starfsfólki.
Veltieiginleiki Latera Thema
- Dregur úr líkamlegum áverkum hjá starfsfólki
- Möguleiki að snúa þungum sjúklingi án líkamlegri áreynslu
- Starfsfólk notar 10x minni kraft við að snúa sjúkling
- Í sumum tilfellum getur aðeins einn starfsmaður í stað tveggja velt sjúkling
Latera Thema veltirúmið býður upp á hliðarhalla sem auðveldar starfsfólki að snúa sjúklingnum við og sérhæfðri aðhlynningu. Einnig styður veltieiginleiki Latera Thema við sárameðferð þar sem auðvelt er að flytja líkamsþunga með því að halla rúminu og koma sjúklingnum í betri legustöðu.