Eldri týpan af sjúkrarúmi fyrir heilbrigðisstofnanir. Essenza 300 hefur nú tekið við en við sinnum ennþá þjónustu fyrir núverandi notendur.
Sjúkrarúmið Eleganza 2 er orðið vel þekkt innan heilbrigðisstofnanna á Íslandi. Það er búið mörgum háþróuðum aðgerðum, þar á meðal snjöllum eiginleikum sem hentar breiðum hópi. Sjúkrarúmið er bæði hagnýtt og stílhreint og uppfyllir allar helstu nútímakröfur í spítalaumhverfi. Hægt er að nálgast mikið magn af kennslu og fræðsluefni á ensku og íslensku hér fyrir neðan
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um sjúkrarúm.
Eða hringdu í síma
570 2400