Við bjóðum upp á sex samsetningar af Virtuoso loftdýnum:
- Virtuoso-yfirdýna
- Virtuoso 50 (Virtuoso-loftdýna (loft + svampgrunnur))
- Virtuoso 100 (Virtuoso-loftdýna (loft + stöðugur loftgrunnur))
- Virtuoso 200 (Virtuoso-loftdýna (loft + loftgrunnur með breytilegum þrýstingi))
- Virtuoso 300 (Virtuoso með breytilegum höfuð- og hælasvæðisstuðningi (loft + loftgrunnur með breytilegum þrýstingi))
- Virtuoso Pro
Fjórar meðferðarstillingar eru í boði.
- Alternating Pressure Therapy (ATP) - Breytilegur þrýstingur
- Constant Low Pressure (CLP) - Stöðugur lágþrýstingur
- MAX mode - Fyrir umönnun
- Transport mode - Fyrir flutning.
Loftdýnan tæmir þriðja hvert lofthólf á 7,5 mínútna fresti sem líkir eftir náttúrulegum hreyfingum og léttir þrýsting á útsettum svæðum. Hægt er að nota sömu loftdæluna með öllum tegundum af Virtuoso loftdýnum.