Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Sáravarnadýna frá DHG

Sáravarnadýnur

Við bjóðum upp á úrval af sáravarnadýnum og sérhæfðum loftdýnum frá mismunandi framleiðendum. Frá Linet erum við með tvær tegundir af sáravarnadýnum; CliniCare og ViskoMatt. Sú fyrrnefnda er á samning við Sjúkratryggingar Íslands. 

Panta þjónusturáðgjöf
Sáravarnadýnur frá DHG

Dyna-Form Mercury

DHG hefur í meira en áratug staðið að fræðslu og rannsóknum um áhættuþætti og forvarnir er varða legu- og þrýstingssár. Hönnun og lögun Dyna-Form Mercury stuðlar að dreifðu álagi á helstu þrýstingssvæði. Sjúkradýnurnar henta sérstaklega vel inn á hjúkrunar- og heilbrigðisstofnanir.

Dyna-Form Mercury sáravarnadýnan fyrir einstaklinga í mjög mikilli (4. stig) sárahættu og uppfyllir stranga gæða staðla til varna myndun legu- eða þrýstingssár. Teygjanlegt áklæði (bi-elastic). Vatnsheld með öndunareiginleikum. 

Tæknilýsing:

  • Stærð: 198x88x15 cm
  • Þyngd: 11 kg
  • Hámarksþyngd notenda: 254 kg

*Möguleiki að panta sjúkradýnuna í ýmsum stærðum

 

Branddís Jóna Garðarsdóttir

Sérfræðingur / hjúkrunarfræðingur Velferðarlausnir

Panta ráðgjöf

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um sáravarnadýnur.