Sáravarnadýna úr tveimur kaldsvömpum með sérstaka hliðarstyrkingu. Sérstakt milliáklæði milli svamps/áklæðis til að draga úr núningi við húð. Hentar einstaklingum í lítilli til mikilli sárahættu.
Stífleiki og efniseiginleikar
Upplýsingar í tengslum við umsóknarferlið: