Bjóðum upp á úrval að fylgihlutum s.s. náttborð, matarborð, hliðarborð o.fl. frá Linet. Við hvetjum ykkur til að skoða bæklinga og þær útfærslur sem eru í boði.
Eleganza Classic náttborðin eru í stíl við sjúkrarúmin. Koma með hallanlegu og hækkanlegu hliðarborði. Eru til í ýmsum litum og útfærslum
Solido II er hækkanlegt hliðarborð í hvítu sem hægt er að halla og auðvelt að staðsetja við rúm eða stóla. Létt og þægilegt í notkun við fjölbreyttar athafnir.
Solido 3 matarborðið er nauðsynlegur fylgihlutur sem gerir dvöl sjúklings í rúm ánægjulegri. Hefur fjölbreytta notendavæna eiginleika sem gerir allar stillingar auðveldar fyrir bæði sjúkling og umönnunaraðila