Við bjóðum upp á breitt úrval af Netti Comfort hægindahjólastólum frá norska fyrirtækinu Alu-Rehab, sem hefur framleitt og þróað hjólastóla frá árinu 1989 í samvinnu við notendur og setráðgjafa.
Stólarnir fást í mismunandi útfærslum og auðvelt að breyta setstöðu notanda.
Sjá bæklinga og útfærslur neðar á síðunni en mikið úrval af aukahlutum og öðru efni er hægt að skoða í bækling eða inn á vefsíðu framleiðanda.
Fást í mismunandi útfærslum og auðvelt að breyta setstöðu notanda.
Nettari hönnun á stól og með aftur-fellanlegum örmum.
Einfaldasti fjölnotastóllinn hentar fyrir einstaklinga inn á heimili, stofnanir og fyrirtæki.
Auka- og varahlutalisti, notkunarleiðbeiningar og pöntunarblöð fyrir allar tegundir Netti Comfort hjólastóla
Ráðgjafar okkar veita þér allar nánari upplýsingar um hægindahjólastóla.
Eða hringdu í síma
570 2400