QuickMove er ætlað að færa notenda frá sitjandi stöðu stuttar vegalengdir, til að auðvelda flutning. Hægt er að stilla sæthæð notenda með einföldum hætti. Stillanlegur sætipúði sem hægt er að lyfta upp og leggja til hliðar. Hæðar- og dýptarstillingar fyrir hnépúða. Hægt að glenna með fótstigi og setja tækið í bremsu á tveim hjólum. Yfirslag veitir gott grip þegar staðið er upp. Það er hægt að fá stuðningsbelti til að styðja við flutning notenda í sitjandi stöðu vörunúmer: 70200037. Má þrífa með heitu vatni og sótthreinsa eftir þörfum.
Tæknilegar upplýsingar:
- Burðargeta: 170 kg
- Heildarlengd: 900 mm
- Heildarbreidd: 615–1050 mm
- Hæð hjólastells: 140 mm
- Hæð handfanga: 160 mm
- Þvermál hjóla: 80 mm
- Snúningsradíus: 900 mm
Upplýsingar í tengslum við umsóknarferlið:
- Er á samning við Sjúkratryggingar Íslands
- ISO 123121 Flutningstæki með sæti og fótpalli
Mover Aqua er ætlað að færa notanda frá sitjandi stöðu stuttar vegalengdir, til að auðvelda flutning. Bólstruð sæti sem hægt er að snúa upp, yfirslag sem notandi getur haldið í og togað sjálfur þegar hann stendur upp. Hægt að læsa tveim hjólum. Má þrífa með heitu vatni og sótthreinsa eftir þörfum.
Tæknilegar upplýsingar:
- Burðargeta: 180 kg
- Heildarlengd: 940 mm
- Heildarbreidd: 380–635 mm
- Hæð hjólastells: 90 mm
- Hæð handfanga: 75 mm og 100 mm
- Þvermál hjóla: 75 mm
- Snúningsradíus: 960 mm
Upplýsingar í tengslum við umsóknarferlið:
- Er á samning við Sjúkratryggingar Íslands
- ISO 123121 Flutningstæki með sæti og fótpalli