Um búnaðinn
VingCard Hótel læsingakerfi frá ASSA ABLOY
Hótellæsingarkerfið byggir á aðgangslesara og læsingum sem aflæsa hurðum með snjallsímaskilríkjum auk hefðbundinna aðgangskorta sem borin eru upp að aðgangslesara herbergis.
VingCard gjörbylti rafræna lásaiðnaðinum á sínum tíma með því að hafa alla íhluti innbyggða í hurðunum sjálfum, þar á meðal sjálfan aðgangslesarann, á vandaðan og fallegan hátt.
VingCard hótellæsingakerfið er einfalt, notendavænt, skilvirkt og stílhreint og það sem meira er, þráðlaust.
Bæði Apple og Android símar ganga að hótellyklalausninni í gegnum RFID samskiptatækni þar sem Apple símar nýta Bluetooth tækni og Android símar NFC.
Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Þórð.