Vöktun er í öryggis- og eignavörsluskyni. Upptökum er ekki miðlað til þriðja aðila, nema til lögreglu, vegna rannsóknar. Vinnsluheimild fyrir vöktuninni er í samræmi við 6.tl. 1 mgr. 9.gr laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Nánari upplýsingar um réttindi einstaklinga sem sæta þessari vöktun má nálgast í gegnum netfangið personuvernd@oryggi.is.