Almennar upplýsingar
- Hreyfanlegur lyftibúnaður fyrir daglega notkun (SWL 205 kg).
- Hentar fyrir sitjandi, liggjandi flutninga, auk standandi og gönguþjálfun.
- Hentar fyrir loftlyftukerfi frá Etac Molift.
- Veitir öryggi og þægindi fyrir bæði notendur og umönnunaraðila og léttir undir álagi.
- Auðvelt í uppsetningu.
- Aukabúnaður í boði t.d. In-Rail Charging (IRC), drifmótor og vigt.
- Fjölbreytt úrval af lyftiseglum og lyftihengi í boði.
Tæknilegar upplýsingar
- Vinnslugeta (SWL): 205 kg
- Lyftiband hámarks lengd: 300 cm
- Lyftihæð frá: 475 mm
- Lyftihæð til: 3000 mm
- Lyftihraði upp/niður: 0,6 m/s
- Handvirkur flutningur: Já
- Rafknúinn flutningur: Nei
- Stærð motors (LxBxH): 36 x 19 x 19,5 cm
- Þyngd motors: 8,56 kg
Upplýsingar í tengslum við umsóknarferlið
- Er á samning við Sjúkratryggingar Íslands.
- Samningsverð 363.512 kr. m/vsk.
- ISO 123612 90/91 Fastir lyftarar með handvirkum/rafknúnum flutningi.
- Sækja um inn á vef SÍ: https://island.is/taeknileg-hjalpartaeki.
- Gátlisti með umsóknum: https://island.is/taeknileg-hjalpartaeki/gatlistar-med-umsoknum.