Öryggismiðstöðin sér um að vakta boðin sem koma frá öryggiskerfi þínu, alla daga ársins, allan sólarhringinn. Við tryggjum tafarlaus viðbrögð ef þess gerist þörf með því að senda öryggisvörð á staðinn.
Þjónusta við vöktun boða frá öryggiskerfum er til staðar 24/7, allt árið.
Þetta tryggir að öll viðvörunarboð séu tafarlaust metin og að viðeigandi viðbrögðum verði hrint í framkvæmd.
Við hjá Öryggismiðstöðinni leggjum áherslu á persónulega og faglega ráðgjöf. Við vinnum með þér að því að finna öryggislausn sem hentar þínum þörfum, hvort sem um er að ræða heimili, fyrirtæki eða stærri byggingar.
Pantaðu ráðgjöf hjá okkur og tryggðu þér örugga vöktun og viðbragð öryggisvarða.
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um staðbundna öryggisgæslu.
Eða hringdu í síma
570 2400