Vaktferðir eða frágangsferðir um húsnæði að loknum vinnudegi geta verið gagnlegar til þess að tryggja frágang og koma þannig í veg fyrir óþarfa tjón, til dæmis af völdum skemmdarverka, innbrota, bruna og veðuráhrifa.
Vaktferðir eða frágangsferðir um húsnæði að loknum vinnudegi geta verið gagnlegar til þess að tryggja frágang og koma þannig í veg fyrir óþarfa tjón, til dæmis af völdum skemmdarverka, innbrota, bruna og veðuráhrifa.
Vaktferðir eru staðfestar með aflestri merkja sem staðsett eru á fyrirfram skilgreindri vaktleið samkvæmt vaktlýsingu og öll frávik eru skráð í miðlægan hugbúnað með fjölbreyttum skýrslumöguleikum.
Viðskiptavinur getur fengið aðgang að hugbúnaði og þannig séð hvenær aflestur átti sér stað og athugasemdir ef við á.
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um vaktferðir.
Eða hringdu í síma
570 2400