Öryggismiðstöðin býður viðskiptavinum sínum öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í í afgreiðslu- og þjónustustörfum sem getur alltaf átt hættu á því að lenda í einstaklingum sem sýna ógnandi hegðun.
Öryggismiðstöðin hefur um langt skeið boðið viðskiptavinum sínum öryggisnámskeið fyrir starfsfólk í í afgreiðslu- og þjónustustörfum sem getur alltaf átt hættu á því að lenda í einstaklingum sem sýna ógnandi hegðun. Rétt viðbrögð í slíkum aðstæðum geta skipt öllu máli.
Á námskeiðinu er m.a. farið yfir: fjallað um varnir og viðbrögð við ógnandi hegðun, og hvernig æskilegt sé að bregðast við komi til atvika sem slíkra.
Meðal annars er farið yfir:
Farið er vel yfir líkamstjáningu og líkamsstöðu í dæmigerðu ofbeldisfullu atviki þannig fólk geti fengið smjörþefinn af því hvernig bregðast skuli við.
Kennarar á námskeiðinu hafa umfangsmikla reynslu af löggæslustörfum og margs konar öryggisstörfum.
Námskeiðið er um það bil einn og hálfur klukkutími.
Hámarksfjöldi 25 manns.
Námskeið um varnir gegn rýrnun og þjófnaði í verslunum eru einnig í boði en rýrnun er vaxandi vandamál í verslunum.
Á námskeiðinu er farið yfir forvarnir gegn þjófnaði, hverju er stolið, hverjir stela og af hverju. Einnig er farið yfir rétt viðbrögð er upp kemur rökstuddur grunur um þjófnað.
Einnig eru í boði námskeið um umgengni við öryggiskerfi , brunaviðvörunarkerfi, rýmingar, skyndihjálp og fleira.
Kennarar á öryggisnámskeiðum hafa umfangsmikla reynslu af löggæslu og fjölbreyttum öryggisstörfum.
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um öryggisnámskeið.
Eða hringdu í síma
570 2400