Fara á efnissvæði
Mínar síður Leita

 Leita
EN
Mínar síður 0 Karfa

Aðgangskerfi fyrir baðstaði

Aðgangskerfi fyrir baðstaði

Aðgangskerfi fyrir baðstaði er rekstarkerfi sem heldur utan um skráningu viðskiptavina og aðgangsheimildir í gegnum gönguhlið. Við kerfin er hægt að tengja fjölbreytt úrval skápalæsinga fyrir mismunandi aðstæður.

Panta ráðgjöf
Aðgangskerfi fyrir baðstaði

Fjölbreyttar lausnir til aukins öryggis á baðstöðum

Aðgangskerfi fyrir baðstaði er rekstarkerfi sem heldur utan um skráningu viðskiptavina og aðgangsheimildir í gegnum gönguhlið. Við kerfin er hægt að tengja fjölbreytt úrval skápalæsinga fyrir mismunandi aðstæður.

Kerfið heldur utan um einskiptis gesti jafnt sem fasta áskrifendur og tengist afgreiðslu- og sölukerfi, sem og viðeigandi greiðslulausnum.

Aðgangskort eða armbönd eru fáanleg í miklu úrvali sem greiða götu gesta um gönguhlið, búningaskápa og geta jafnvel nýst til greiðslu fyrir veitingar, vörur og þjónustu á meðan dvölinni stendur.

Ítarlegir skýrslugerðarmöguleikar eru fáanlegir sem gefa rekstaraðilum góða yfirsýn um fjölda gesta, veltu, viðverutíma og fleira.

Sérfræðingar Öryggismiðstöðvarinnar veita alla frekari ráðgjöf við val á lausnum.

Útgáfa aðgangsheimilda

Miðlægur hugbúnaður sér um útgáfu aðgangsheimilda á aðgangskort gesta eða sendir farsímaskilríki til gesta sem veitir þeim heimild til þess að opna herbergi á tilteknum tíma með snjallsíma.

Hótellæsingakerfi eða lyklakerfi fást í mörgum útgáfum og sérfræðingar okkar veita ráðgjöf við val á hentugri lausn.

Einnig býður Öryggismiðstöðin úrval af minibörum fyrir bæði hótel og gistiheimili.

Öryggismiðstöðin er í samstarfi við Gantner, sem sérhæfa sig í þróun og framleiðslu á háþróuðum lausnum fyrir aðgangsstýringu, skápalausnir, tímaskráningu og lausnum fyrir snertilausar greiðslur. Með yfir 40 ára reynslu hefur Gantner byggt upp sínar öflugu lausnir á stöðum eins og baðstöðum, heilsuræktarstöðvum, hótelum, menntastofnunum og fyrirtækjum sem leita að nútímalegum og öruggum aðgangslausnum. Þeir bjóða upp á fjölbreyttar lausnir sem allar eru hannaðar til að auka öryggi og þægindi fyrir notendur.

Samstarf Öryggismiðstöðvarinnar og Gantner hefur gert kleift að innleiða háþróaðar öryggislausnir sem tryggja bæði áreiðanleika og hámarks öryggi fyrir viðskiptavini okkar. Með sameiginlegri áherslu á gæði og nýsköpun hefur þetta samstarf stuðlað að bættri þjónustu og auknu öryggi.

Myndband

Tengdar vörur

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Slökkvitæki léttvatn 6 lítra

Netverð 14.736 kr
Almennt verð 17.337 kr
Ekki til á lager
Eldvarnapakki 1

Eldvarnapakki 1

Netverð 25.646 kr
Almennt verð 30.172 kr
Ekki til á lager
Optískur reykskynjari - stakur

Optískur reykskynjari - stakur

Netverð 2.098 kr
Almennt verð 2.468 kr
Ekki til á lager
Eldvarnarteppi 1,1x1,1 mtr.

Eldvarnarteppi 1,1x1,1 mtr.

Netverð 6.716 kr
Almennt verð 7.901 kr
Ekki til á lager

Rúnar Steinn Rúnarsson

Viðskiptastjóri Öryggislausnir

Arnór Freyr Guðmundsson

Viðskiptastjóri Öryggislausnir

Pantaðu tíma hjá ráðgjafa

Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar um aðgangskerfi fyrir baðstaði.