Myndþjónn
Þessi pakki innifelur háskerpu myndavélar er henta bæði utan- og innanhúss. Vélarnar tengjast þráðlaust við myndþjón og er drægni tengingar allt að 100 metrar yfir opið svæði. Vélarnar eru mjög verðurþolnar og hafa innbyggða nætursýn og hljóðnema. Sjónsviðið er gott eða 114,6° lárétt þannig að vélin sér vel til beggja handa.
Myndþjónninn er með innbyggða 1TB geymslu til vistunar á myndefni, er með tvö öflug loftnet, tengist við IMOU appið frá IOS og Android, myndþjónninn finnur myndavélarnar sjálfvirkt við ræsingu. Tengja þarf myndþjóninn við netbein (router) með netsnúru (fylgir með í pakkanum).
Smelltu hér til að skoða kennslumyndband á íslensku
Helstu upplýsingar
Myndavélar