- Afar vandað handslökkvitæki sem er algengasta slökkvitækið fyrir heimili.
- Hentar ekki í óupphituð sumarhús og ekki á eld í gasi. Í slíkar aðstæður henta duftslökkvitæki betur.
- Léttvatn hefur þann kost fram yfir dufttæki að mun minni óhreinindi myndast við afhleypingu þeirra.
Fyrir eldflokka: A B
Innihald: 6 ltr. með AFFF 6%
Afköst: 27A 183B
Afhleypitími: 15 sek.
Ytri mál H x Þ: 535 x 160 mm
Þyngd fullhlaðið: 9,7 kg