Neyðarstigi utan á hús.
Nýtist vel til að flýja eldsvoða.
Fellistiginn er ekki eldvarnartæki að öðru leyti en því að auðvelda undankomu á neyðarstundu.
Fellistigi ætti aldrei að vera aðalbjörgunarleið heldur sem
viðbótar björgunarleið (Varaleið).
Fellistigi er ekki leikfang. Það er samt nauðsynlegt að æfa notkun stigans.
Geymið fellistigann í námunda við fyrirhugaða flóttaleið.
Gerið flóttaáætlun og æfið hana með fjölskyldunni.